Rekstrarleiga sem
einfaldar þér lífið

Láttu okkur um bílinn

Við leggjum áherslu á að ferðalagið þitt sé einfalt og þægilegt. Hentar býður hagkvæmar lausnir í rekstrarleigu fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Enginn óvæntur kostnaður, aðeins þægindi. Kynntu þér Hentar og bílana sem við bjóðum upp á.
Nánar
Plug-in hybrid

Kia

Sportage Style PHEV

Leiguverð á mánuði frá
195.000 kr.
Nánar
Rafmagn

Mercedes-Benz

EQC 400 4MATIC Final Edition

Leiguverð á mánuði frá
285.000 kr.
Nánar
Rafmagn

smart

#1 Pulse

Leiguverð á mánuði frá
180.000 kr.
Nánar

Skref fyrir skref
og bíllinn er þinn

  1. 1

    Velja bíl

    Skoðaðu úrval bíla á heimasíðu Hentar

  2. 2

    Umsókn

    Umsókn að rekstrarleigu fer í gegnum hafa samband form á vefsíðu

  3. 3

    Lánshæfi

    Við förum yfir lánshæfi umsækjanda og göngum svo frá samningi rafrænt

  4. 4

    Afhending

    Við afhendum þér bílinn á Krókhálsi nokkrum dögum seinna