Notkunarskilmálar Hentar rekstrarleigu, smart #1 innanrými

Notkunar­skilmálar

Í samningi um rekstrarleigu er kveðið á um eðlilegt slit og notkun á leigutímabili. Markmiðið er að skilgreina viðmið sem notuð eru við mat á sliti og notkun við lok samnings.

Nánar um notkunarskilmála

Allir hlutir sem fylgja leigubifreið í byrjun samnings þurfa að fylgja við skil á bifreiðinni:
  • Þjónustubók
  • Allir lyklar
  • Mottur
  • Farangurshlíf í skotti (ef við á)
  • Varadekk
  • Verkfæri, tjakkur, dekkjakvoða og dæla
  • Öryggisbúnaður s.s þríhyrningur, vesti 
og sjúkrakassi
  • Hleðslutæki (PHEV og EV bílar)