Þjónusta Hentar rekstrarleigu

Þjónusta

Ef ökutæki þarfnast þjónustu í tengslum við bíl í rekstrarleigu, skal hafa samband við þjónustuver Öskju í síma 590-2130 eða í gegnum askja@askja.is. Í sameiningu finnum við tíma þegar þér hentar og þú færð annan bíl á meðan við þjónustum ökutækið.