Spurningar og svör

Rekstrarleigusamningar eru skuldbindandi út leigutímann sem um er saminn í upphafi. Ef upp koma ófyrirsjáanlegar aðstæður og leigutaki kýs að hætta við samninginn, mun Hentar taka hvert mál fyrir sig og stefna að því að finna viðunandi úrlausn fyrir báða aðila.